Örflögur / Microchips

Örflögur eru hollar, fitulausar kartöfluflögur.  Bakaðar og þurrkaðar kryddaðar með sjónum, hrein náttúruafurð.

Askjan sem örflögurnar eru í breytist í skál þegar hún er opnuð og geymir þar fróðleik um kartöfluna og uppruna hennar.

Örflögur eru hannaðar í samvinnu við Innovit, nýsköpunar- og frumkvöðlasetur og Matís, styrkt af Rannsóknamiðstöð Íslands, Rannís.

 

Microchips are healthy, no fat potato chips. They are baked and dried and salted with the sea. A pure product of nature.

The box which contains the Microchips transforms into a bowl when it is opened, making them easier to share with friends.

Once the chips are consumed, the box’s interior graphics reveal information about the potato and where it is grown.

This product is designed in collaboration við Innovit, innovation-center and Matís, the Icelandic food and bioteck R&D, funded by the Icelandic center for Research (Rannis)

Auglýsingar