Minn Ásmundur / My Ásmundur

Minn Ásmundur er þrívíddar-púsluspil sem raða má saman á ótal vegu án þess að vera bundinn af fyrirfram gefinni lausn.

Tvívíðir hlutar spilsins eru unnir út frá kunnuglegum formum í myndheimi Ásmundar Sveinssonar, sem þátttakandinn getur raðað saman í þrívídd og með því skapað sinn eigin skúlptúr.

MINN ÁSMUNDUR vann 1. verðlaun í hönnunarsamkeppni um nytjahlut í anda Ásmundar Sveinssonar sem verslunin Kraum, Listasafn Reykjavíkur og Hönnunarmiðstöð Íslands stóðu fyrir 2010.

MY ÁSMUNDUR

My Ásmundur is a 3D puzzle which can be put together in a variety of ways without being bound to a preset solution.

The 2D parts are made from familiar forms of the works of the sculptor Ásmundur Sveinsson and the users can put them together in 3D and thereby create their own sculpture.

MY ÁSMUNDUR received the first prize in a competition about products in memory of Ásmundur Sveinsson. The competition was sponsored by the Art Museum of Reykjavik, the store Kraum and the Design Centre of Iceland in 2010.

 

Sölustaðir / Store Locator:

Kraum, Aðalstræti 10

Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhúsi

Listasafn Reykjavíkur, Ásmundasafn

Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstöðum

Verslun Hönnunarsafns Íslands, Garðabæ

Auglýsingar